Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grágeit
ENSKA
sapstain
DANSKA
blåsplint
SÆNSKA
ekblånadssvamp
FRANSKA
coloration de l´aubier
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 6.10. Timbur og timburafurðir eru varin með íðefnum, þar sem framleiðslugeta er yfir 75 m 3 á dag, að undanskilinni meðhöndlun eingöngu gegn grágeit ( e . sapstain ).

[en] Preservation of wood and wood products with chemicals with a production capacity exceeding 75 m3 per day other than exclusively treating against sapstain

Skilgreining
[is] litarbreyting á (nýjum) viði sem verður fyrir tilverknað sveppa (grágeitarsveppa). Viðurinn verður oftast bláleitur, en getur verið grásvartur, brúnleitur, rauðleitur, gul- eða grænleitur (Store norske leksikon)

[en] the most common form of fungal stain of the sap-stain type,producing a bluish discoloration (IATE; skilgr. á blue stain)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB frá 24. nóvember 2010 um losun í iðnaði (samþættar mengunarvarnir og eftirlit með mengun) (endurútgefin)

[en] Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 on industrial emissions (integrated pollution prevention and control) (Recast)

Skjal nr.
32010L0075
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
blue stain

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira